Sunday, September 25, 2011

saga af litla Bíbó, sem var í gjörgæslu um stund.




Hér sjáið þig lítinn fuglsunga sem var tekinn í fóstur á vinnustofunni. Hann hafði dottið eða verið hrint úr hreiðrinu (sem er frekar óvenjulegur bústaður,, sjá efstu myndina)
Þær japönsku vinkonur mínar vildu meina að ungamamman hafi ekki viljað þennan ræfill. Nema hvað,,, það voru veiddir maurar fyrir hann eins og sést í glæra boxinu...ég verð nú að segja að fyrir minn smekk er stærðin á þeim er nú í það allra mesta fyrir ræfilinn...hausinn á unganum og maurinn voru næstum jafn stór.... Mætti segja að það væri eins og að reyna að troða í sig heilum kjúkling án þess að hluta hann í sundur...En það var nú ekki hlustað á þau rök..þessu var troðið í hann ásamt vatni..
Þær höfðu utbúið hólk úr dagblöðum í pappakassa til að geyma ungann í á meðan honum var ekki sinnt. Hreiðrið er alveg massivt og þar kemst lítil birta að svo það var verið að reyna að gera þetta eins líkt hreiðrinu og hægt var. Gekk þetta i nokkra daga alltaf heyrðist pínu garg og kvart uppúr kassanum þegar ég mætti á vinnustofuna í morgunsárið.. Svo það var brugðið á það ráð að útbúa lítð pappahreyður sem hengt var upp í svipuðm stað og fyrri heimkynni hans voru.. klikkaði aðeins á að taka ekki mynd af þeirri hönnun en það var ansi flott. Nema ungi litli sem kallaður var Bíbo vildi ekki búa þar og henti sér niður á stett, hann var færður í snatri í aðhlynningu á vinnustofuna en allt kom fyrir ekki hann vildi hvorki borða né drekka og gafst upp á þessu brölti en svífur um í himnaríki eins og enginn sé morgundagurinn. knús elskurnar...
ps. ég er nú pínu grobbin að hafa getað sett inn myndir á bloggið....

þessi hangir bara fyrir utan gluggann

Sunday, September 11, 2011

buin ad snua solarhringnum vid med handafli....

jaeja elskurnar ....

Dasamlegt ad vera komin aftur til Shigaraki. Ferdalagid gekk vel, mikill munur ad gista i Frankfurt a leidinni hingad ut. Lenti reyndar i sma aevintyri i blalokin tvi bidin eftir straeto reyndist lengri en mig hafdi grunad...madur er sossum ekkert ad stressa sig yfir tveggja tima bid eftir straeto sei sei nei. Eg takkadi fyrir ad gamla konan (sem er trulega eldri en solin) hrokk ekki uppaf medan a bidinni eftir vagninum stod. Teir breyttu eitthvad aaetluninni tennan daginn svo vid bidum saman a bekk eg og tessi dasamlega gamal kona og badar nadum vid leidarenda.

Eg er farin ad vinna ad kappi en tad er frekar rolegt a vinnustofunni taer japonsku skella ser heim um helgar. Hef fengid dasamlegt patry med Koreanskum mad og miklu fjori. Tvilikt vel tekid a moti manni...vona ad eg nai ad setja inn myndir a siduna,,,, tegar eg er komin med mina tolvu...vantar plogg...
Er ad byrja ad atta mig a matnum hverning er best ad matreida og hverning a ad kveikja a ollum graejunum allar leidbeiningar a japonsku...en tetta er allt i besta og allir tilbunir ad hjalpa,,,og svo bara endalausar tilraunir..
saknadarkvedjur og knus a ykkur oll ...subbubjallan
ps. tvilikt sem moskitoflugunum finnst eg god...humm