Saturday, October 02, 2004

sokkaveður

Það er kominn "vetrartími" hér.....nú á að fara að slökkva á kælingunni í hérbergjum og á vinnustofum. Eg fekk nýja sæng sem er amk. helmingi þykkari en sú sem ég var með áður. Við þessar breytingar fekk ég svo flensu og er búin að vera hálf slöpp í gær og í dag. Mér finnst reyndar fullsnemmt að fara að hugasa um veturinn er nýfarin að vera í sokkum og ermalöngum bol á vinnustofunni.
Verð vonandi á fullu tempói á morgunn!!!

Subbubjalla

0 Comments:

Post a Comment

<< Home