svo margt
Það er svo merkilegt að upplifa í Tokyo allan þennan fjölda fólks. Þar er íbúatala rúmar 12 milljónir !! Ég var alveg heilluð af borginni með fullri virðingu fyrir henni Reykjavík okkar. Það er eitthvað alveg geggjað í gangi í þessari borg sem erfitt er að útskýra....ekki bara stærðin og fjöldinn heldu líka svo margt, margt, annað spennandi...........
Subbubjalla
0 Comments:
Post a Comment
<< Home