Sunday, October 10, 2004

listakonukokkur

Nú er ný lína í gangi. Er að læra að elda japanskan mat af fullri alvöru. Það er ein japönak listakona tekur okkur útlendingana í kennslustundir í elshúsinu á kvöldin. Hún er sko listakokkur og mikil stemming í gangi hjá okkur. Mér finnst ég að verða ansi góð í misó-súpugerð. Bara ánægð með mig.
Ég hef líka verið í hörkuvinnustuði á vinnustofunni og nýt þess að fullu.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home