Friday, September 10, 2004

smjörflugan

Var í mestum makindum á vinnustofunni að vinna þagar allt í einu varð uppi fótur og fit út í garði. Þar var á flögti það stæðsta fiðrildi sem ég hef á ævinni séð. Meira segja ég hefði getað flogið með þessa fínu vængi!!
Þegar ég verð komin með tæknina á mitt band birtist mynd af fyrirbærinu!!

spjallan

0 Comments:

Post a Comment

<< Home