Monday, August 30, 2004

Fellur-hvellur

Nú bíð ég eftir að fellibylurinn ógurlegi gangi yfir hér hjá okkur, hann hefur gert hressilegan ursla í suður Japan sá það fyrir stundu í sjónvarpinu. (og ekki lýgur Mogginn) Fólkið hér virðist ekkert sérstaklega stressað yfir þessu.......segja að hér gangi ca. 25 slíkir yfir á ári hverju. hum...svo ég ber mig vel.

Haustið hefur rekið tánna í tímann.


Bjallan

0 Comments:

Post a Comment

<< Home